Innrás í Venesúela markar tímamót
Baldur Þórhallsson prófessor við HÍ Vilborg Ása Guðjónsdóttir, stjórnmálafræðingur Innrási í Venesúla setti allt í uppnám í gær, hverju skiptir hún í stóru myndinni, t.d. varðandi Úkraínu og gildandi alþjóðalög. Hverju skiptir þessi aðgerð Íslendinga og afstöðu okkar til Bandaríkjanna og Evrópusambandsins.