Óvissa í alþjóðamálum geti leitt til styrjaldar
Guðmundur Hálfdánarson prófessor við HÍ. Guðmundur fer fyrir þá stöðu sem er að teiknast upp í heimsmálunum, þar sem stórveldin virðast á ný telja sér óhætt að skipta heiminum á milli sín með þeim aðferðum sem þeim sjálfum hentar. Staða sem rekur sig til loka kalda stríðsins.