„Ég held að þeir hafi ekki áhuga á friði“
Kaja Kallas ræddi við fjölmiðla í Kaupmannahöfn í vikunni þar sem hún meðal annars lýsti efasemdum sínum um raunverulegan friðarvilja Rússa og ítrekaði mikilvægi viðskiptaþvingana og að Rússar verði beittir enn frekari þrýstingi.