Þegar ég verð stór: Tanya Zharov aðstoðarforstjóri Íslenskrar erfðagreiningar

Fyrsti viðmælandi í annarri seríu af Þegar ég verð stór er Tanya Zharov lögfræðingur og aðstoðarforstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Tanya fæddist í Rússlandi og flutti til Íslands 6 ára gömul. Hún ræðir hvers vegna hún valdi lögfræði, hvernig hún varð partur af Auður Capital og margt fleira við þáttastjórnendur þær Vöku og Völu.

722
1:02:58

Vinsælt í flokknum Þegar ég verð stór