Gott fólk með Guðrúnu Högna - Guðfinna S. Bjarnadóttir

Hlaðvarpsþáttur þar sem Guðrún spjallar við reynda stjórnendur. Í þessum þætti segir Guðfinna, fyrrum rektor HR og fyrrverandi alþingismaður, meðal annars frá því hvernig hún náði svona miklum árangri sem ráðgjafi hjá einum stærsta banka Bandaríkjanna.

196
41:56

Vinsælt í flokknum Gott fólk með Guðrúnu Högna