Hvetur Íslendinga til að heilsa upp á sundkappann

Fyrsti stýrimaður á skútunni sem fylgir sundkappanum Ross Edgley í kringum landið segist hafa tröllatrú á verkefninu og hvetur Íslendinga eindregið til að heilsa upp á kappann þegar hann kemur í höfn á tveggja vikna fresti.

19
02:00

Vinsælt í flokknum Fréttir