Maður féll í Tungufljót

Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út rétt fyrir klukkan fjögur ásamt björgunarsveitum og lögreglu þegar maður féll í Tungufljót nálægt Geysi. Í tilkynningu frá Lögreglu á Suðurlandi segir að viðbragðsaðilar hafi náð manninum úr fljótinu og hann fluttur með sjúkrabifreið af vettvangi.

33
00:29

Vinsælt í flokknum Fréttir