Erfiðar aðstæður á Snæfellsnesi
Aðstæður voru það erfiðar á Snæfellsnesi um helgina að björgunarsveitarmenn sem tóku þátt í björgun tveggja rjúpnaskyttna þurftu á köflum að skríða á fjórum fótum vegna gríðarlegs hvassviðris
Aðstæður voru það erfiðar á Snæfellsnesi um helgina að björgunarsveitarmenn sem tóku þátt í björgun tveggja rjúpnaskyttna þurftu á köflum að skríða á fjórum fótum vegna gríðarlegs hvassviðris