Dansað á dekki - Gamall slagari í nýrri auglýsingu 365

Lagið Dansað á dekki með hljómsveitinni Fjörefni frá árinu 1978 fær að njóta sín í nýrri auglýsingu 365. Gunnar Jónsson og Árni Vilhjálmsson leika aðalhlutverkin í henni. Einnig koma Siggi Sigurjóns, Pétur Jóhann, Bartónar og fleiri fram í auglýsingunni sem er gerð af Döðlum og Styrmir Sigurðsson leikstýrði.

8249
02:01

Vinsælt í flokknum Lífið