Brennslan: Stundarskaupið fyrir börn var skrítið

Ríkisútvarpið hefur beðist afsökunar á Stundarskaupinu, sem var ætlað börnum á gamlársdag. Þar var gert mikið grín af leiðtogum ríkisstjórnarinnar sem flugu um á geimskipi sínu sem heitir Einkavæðarinn og drápu opinbera starfsmenn. Ingvar Smári Birgisson var gestur Brennslunnar og fræddi hlustendur um málið.

2566
13:04

Vinsælt í flokknum Brennslan