RS - "Mikil írónía að Pírati hafi verið tekinn fyrir leynilögreglumann."
"Pínulítið eins og að hafa lent í hryllingsmynd." Jóhann Haukur Gunnarsson Pírati fór á Secret Solstace og var brugðið þegar fólk vatt sér að honum með ofbeldisfullum ógnunum þar sem það taldi hann vera óeinkennisklæddan lögreglumann. Hann lýsti atburðunum í Reykjavík Síðdegis.