Bítið - Ríkið er mjög aftarega í tækni.
Jón Ármann Steinsson er búsettur í USA og vinnur við hugbúnaðargerð, gagnaöflun og gangavinnslu. Honum finnst fólk á Íslandi hlunnfarið af Þjóðskrá Íslands sem liggur á upplýsingum um fasteignamarkaðinn - sem margir spá að sé á hraðri leið inn í fasteignabólu.