RS - Íslensk auglýsingastofa vann til verðlauna fyrir átakið "Á allra vörum"
Finnur Malmkvist hjá auglýsingastofunni Fíton er brattur og telur líkur á að þessi verðlaun hafi þau áhrif að erlendir aðilar muni í framtíðinni leita til Íslands þegar gera þarf vandaðar auglýsingar.