Jákastið - Aðalsteinn Kjartansson
Jákastið
Jákastið er hlaðvarp þar sem hlustendur kynnast jákvæðum og drífandi einstaklingum enn betur. Jákastið á að veita innblástur, gleði og hugrekki. Umsjón: Kristján Hafþórsson.