Brennslan - Reynir Snær: „Það er bara bullshit að þurfa flottustu og dýrustu græjurnar“

Reynir Snær, einn færasti gítarleikari landsins í spjalli í Brennslunni. Risa stóra þjófnaðarmálið, að þurfa nýjustu og dýrustu græjurnar í gítar leiknum og ný EP plata í vændum í samstarfi við Aron Hannes.

49
11:16

Vinsælt í flokknum Brennslan