Skólasamfélagið í áfalli eftir að skotvopn fannst

Skólasamfélagið í Laugarneshverfi er í áfalli eftir að nemendur fundu skotvopn á þaki Laugalækjarskóla í gær. Skólastjóri segir þetta afar óhuggulegt og fólki líði ekki vel. Hann óttast það versta en vonar það besta.

52
02:16

Vinsælt í flokknum Fréttir