Sigurður Breki viðbeinsbrotnaði

Sigurður Breki Kárason, leikmaður KR í Bestu deild karla, viðbeinsbrotnaði eftir samstuð við Þórð Gunnar Hafþórsson, leikmann Aftureldingar, í leik liðanna á sunnudag. Sigurður verður frá í fjórar vikur vegna meiðslanna.

928
00:52

Næst í spilun: Besta deild karla

Vinsælt í flokknum Besta deild karla