Fræknir Færeyingar frávita af gleði

Svo virðist sem allt sem Færeyingurinn Gunnar Vatnhamar snerti þessa dagana verði að gulli. Hann er Íslandsmeistari með Víkingi og nær sögulegum árangri sem fyrirliði landsliðsins.

198
02:22

Vinsælt í flokknum Fótbolti