Elsta móðir sinnar tegundar

Skjaldbakan Mommy varð sú elsta af sinni tegund til að verða móðir eftir að egg sem hún verpti klöktust út. Mommy er 97 ára gömul og hefur dvalið í dýragarðinum í Fíladelfíu í Bandaríkjunum í rúma níu áratugi. Mommy er vestræn Santa Cruz skjaldbaka, en tegundin er í útrýmingarhættu og því mikið gleðiefni að Mommy hafi tekist að fjölga sér.

35
00:27

Vinsælt í flokknum Fréttir