Inga Sæland svarar Sigríði Andersen um mál Ásthildar Lóu
Sigríður Andersen, þingmaður Miðflokksins, og Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, tókust á um mál Ásthildar Lóu Þórsdóttur, fyrrverandi mennta- og barnamálaráðherra, í óundirbúnum fyrirspurnatíma í þinginu í morgun.