Eru í daglegum samskiptum við írsku lögregluna

Unnusta Jóns Þrastar Jónssonar sem leitað hefur verið á Írlandi í rúmar tvær vikur segir ótrúlegt að hann skuli hverfa með þessum hætti þar sem hann hafi verið spenntur fyrir framtíðarplönum sínum. Lögreglan á Íslandi hefur verið í daglegum samskiptum við kollega sína á Írlandi frá því að Jón Þröstur hvarf.

56
01:58

Vinsælt í flokknum Fréttir