Björgunaraðgerð við Tjörnina

Lítill snjóplógur sem að líkindum átti að nota til að búa til skautasvöll á Tjörninni lenti í basli í morgun. Grafa var send til aðstoðar.

5436
01:40

Vinsælt í flokknum Fréttir