Baráttumaður fyrir auknu aðgengi komst ekki upp á sviðið

Dagur Steinn Ómarsson hlaut Múrbrjót Þroskahjálpar fyrir baráttu sína fyrir bættu aðgengi fatlaðs fólks á Þjóðhátíð. Þegar kom að því að taka við verðlaununum í Þjóðleikhúsinu var enginn rampur upp á sviðið.

1890
01:46

Vinsælt í flokknum Fréttir