Vinafundur - Lög sem tengjast fingrunum

Í þáttunum Vinafundur bjóða Lovísa Ósk Gunnarsdóttir og Þráinn Árni Baldvinsson fjölskyldum landsins á Vinafund og færa söngstund leikskólans heim í stofu. Allir ættu að geta sungið með, stórir sem smáir. Signý Gunnarsdóttir talmeinafræðingur skrifaði handrit þáttanna, sem eru aðgengilegir í Stöð 2 Maraþon.

365
09:53

Næst í spilun: Barnaefni

Vinsælt í flokknum Barnaefni