Þorleifur bakgarðshlaupari á óklárað verk í Tennessee

Þorleifur Þorleifsson vann Íslandshluta HM landsliða í bakgarðshlaupum um nýliðna nótt á nýju Íslandsmeti. Hann segir síðustu hringina hafa verið rússíbanareið.

2150
02:07

Vinsælt í flokknum Bakgarður 101