Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad

Valur og HK mættust í 16 liða úrslitum Kviss á laugardagskvöldið. Þau Dóra Júlía og Jóhann Alfreð mættu fyrir hönd Vals og VÆB bræður fyrir hönd HK í hörku viðureign.

207
02:46

Vinsælt í flokknum SÝN