Að setja mörk

Í þessum þætti tölum við Helgi Ómars um hvernig og hvenær við setjum mörk gagnvart öðru fólki til að auka sjálfstraustið og hækka sjálfsvirðinguna. Hvaða orð notum við fyrir uppbyggileg samskipti? Hvaða orð eru eitruð og keyra upp ágreining? Hvers vegna erum við hrædd við að setja öðru fólki mörk? Hvernig getum við yfirstigið þann ótta? Vonandi hafið þið gagn og gaman að.

314
55:44

Vinsælt í flokknum Heilsuvarpið