Gæti orðið stærsta verkefni Íslandssögunnar í rúmmetrum talið

Stórskipahöfn í Finnafirði gæti orðið stærsta verkefni Íslandssögunnar, í rúmmetrum talið, að mati sveitarstjóra Langanesbyggðar. Samningar um stofnun þróunarfélags um risahöfnina voru undirritaðir á Þórshöfn í dag.

7249
02:01

Vinsælt í flokknum Fréttir