Fjármálaráðherra gagnrýndur fyrir pólitísk afskipti af lögreglurannsókn

Framkvæmdastjóri netverslunar með áfengi segir óeðlilegt að pólitískir valdhafar reyni að hafa áhrif á sakamálarannsóknir og vitnar þar í bréf sem fjármálaráðherra sendi lögreglu í gær. Dómsmálaráðherra sendir fjármálaráðherra kaldar kveðjur vegna málsins.

418
02:17

Vinsælt í flokknum Fréttir