Úrslitaleikur við Angóla framundan

Ísland sýndi á köflum ágæta frammistöðu í tapi fyrir Ólympíumeisturum Frakka á HM kvenna í handbolta í gær. Valur Páll Eiríksson tók púlsinn á okkar konum sem eiga úrslitaleik við Angóla á morgun.

393
02:10

Vinsælt í flokknum Landslið kvenna í handbolta