„Ég væri ekki að koma heim nema fyrir hana“

Aron mun ganga til liðs við FH eftir tímabilið og segir skilið við danska liðið Álaborg. Það kom mörgum á óvart að Aron skyldi taka þá ákvörðun að fara aftur heim og úr atvinnumennskunni en í þættinum fer Aron yfir ástæðuna.

7464
02:39

Vinsælt í flokknum Framkoma