Formaður atvinnuveganefndar gagnrýnir umræðu um veiðiráðgjöf
Sigurjón Þórðarson, alþ.maður, form. Atvinnuveganefndar Sigurjón gagnrýnir harðlega fiskveiðiráðgjöf á Íslandsmiðum, hyggst kalla til erlenda fiskifræðinga strax í janúar til að endurmeta aðferðafræði Hafrannsóknastofnunar (Haf og vatn). Hann gagnrýnir úthlutun makrílkvóta og telur þann stofn vera vanmetinn og veiða eigi miklu meira.