Stolt og þakklát eftir krefjandi ár

Á krefjandi ári tókst kúlu­varparanum Inge­borg Eide Garðars­dóttur að setja nýtt Ís­lands­met í sínum flokki. Hún var í gær kjörin íþrótta­kona ársins 2025 í vali Íþrótta­sam­bands Fatlaðra.

26
04:09

Vinsælt í flokknum Sport