Hvernig upplifa mæður með geðsjúkdóma móðurhlutverkið?
Áróra Huld, foreldra- og uppeldisfræðingur, ræddi við okkur um meistararannsókn sína um mæður með geðsjúkdóma.
Áróra Huld, foreldra- og uppeldisfræðingur, ræddi við okkur um meistararannsókn sína um mæður með geðsjúkdóma.