Stúkan: Umræða um meiðsli Arons Sigurðssonar
Gregg Oliver Ryder spilaði Aron Sigurðssyni í fyrstu umferðinni og nýja stórstjarna KR-liðsins þurfti að fara meiddur af velli eftir aðeins 25 mínútna leik. Stúkan ræddi þessa ákvörðun enska þjálfara KR-liðsins.