Kökukast - Sýnishorn

Kökukast eru nýjir þættir sem hefja göngu sína á Vísi og Stöð 2+ á mánudaginn. Það eru hinir stórskemmtilegu bræður Gústi B og Árni Beinteinn sem stýra þáttunum. Um er að ræða kökuskreytingakeppni þar sem fjölskyldur keppast um hver á flottustu kökuna.

1085
00:20

Vinsælt í flokknum Lífið