Blómahaf blasir við fyrir utan Anfield

Blómahaf blasir við fyrir utan Anfield, heimavöll Liverpool, þar sem fjöldi fólks hefur lagt leið sína þangað til þess að minnast knattspyrnumannsins Diogo Jota sem lést í bílslysi á Spáni í nótt.

290
01:26

Vinsælt í flokknum Fréttir