Björguðu einmana lunda á miðjum Langjökli

Ásdís Ólafsdóttir og samstarfsfólk hennar á bænum Kjóastöðum rákust á lunda uppi á Langjökli þegar hópurinn var þar í skemmtiferð í gær.

101
01:02

Vinsælt í flokknum Fréttir