Besta deild karla: Víkingur 2- 2 KR

KR-ingar skemmdu veisluhöld Víkinga sem hefðu tryggt sér Íslandsmeistaratitil karla í knattspyrnu með sigri þegar liðin mættust í Bestu deildinni í gær, miðvikudag. Heimamenn komust 2-0 yfir í Víkinni en KR kom til baka þökk sé tveimur mörkum eftir góðar skyndisóknir.

1443
04:03

Vinsælt í flokknum Besta deild karla