Adda fyrir stórleikinn: „Við höfum líka mikið af vopnum í okkar búri“

Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, aðstoðarþjálfari Vals, ræddi við Vísi fyrir stórleik morgundagsins þar sem Valur og Breiðablik mætast í hreinum úrslitaleik sem sker úr um hvort liðið stendur uppi sem Íslandsmeistari.

38
01:52

Vinsælt í flokknum Fótbolti