Fondúpottur, leikföng og vifta gefins í Gerðubergi

Loftvifta, fondúpottur, rifjárn og kertalukt er meðal þess sem finna má í nýrri fríbúð í Bókasafninu Gerðubergi. Búðin verður opin næsta árið og fólki býðst að koma með dót sem það er hætt að nota og taka það sem því sýnist.

2084
01:50

Vinsælt í flokknum Fréttir