Ísland ekki uppselt þrátt fyrir mikla eftirspurn

Þrátt fyrir mikla eftirspurn eftir gistingu hér á landi í sumar telur framkvæmdastjóri Edition hótelsins, Ísland samt ekki uppselt. Mjög erfiðlega gengur hins vegar að finna starfsfólk til að vinna í ferðaþjónustunni.

654
01:49

Vinsælt í flokknum Fréttir