Þórir Hergeirsson gerir upp Noregstímann

Þórir Hergeirsson var til viðtals eftir að hafa lokið störfum hjá norska handboltasambandinu eftir 24 ára starf. Hann er spenntur fyrir því að takast á við ný verkefni eftir fádæma gott gengi.

90
27:17

Vinsælt í flokknum Besta sætið