Álag á foreldra einhverfra barna ómanneskjulegt

Og við byrjum á viðtali við einstæða móður einhverfrar stúlku sem brann út og þurfti að segja upp vinnunni til þess að geta annast dóttur sína. Hún segir stjórnvöld verða að gera betur fyrir einhverf börn og foreldra þeirra, álagið sé ómanneskjulegt.

2370
02:39

Vinsælt í flokknum Fréttir