Byrja að skrifa stjórnarsáttmála

Formenn Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins stefna að því að skrifa stjórnarsáttmála eftir helgi. Lítill ágreiningur sé á milli flokkanna og standa vonir til að ný ríkisstjórn verði mynduð fyrir áramótin.

74
02:25

Vinsælt í flokknum Fréttir