Þrjár kynslóðir konungsfjölskyldunnar tóku á móti Höllu
Þrjár kynslóðir norsku konungsfjölskyldunnar tóku á móti Höllu Tómasdóttur, forseta Íslands, og Birni Skúlasyni, eiginmanni hennar, í opinberri heimsókn í Osló í dag.
Þrjár kynslóðir norsku konungsfjölskyldunnar tóku á móti Höllu Tómasdóttur, forseta Íslands, og Birni Skúlasyni, eiginmanni hennar, í opinberri heimsókn í Osló í dag.