Stórfelld uppbygging íbúðarhúsnæðis sé ýkt

Fregnir af stórfelldri uppbyggingu íbúðarhúsnæðis við andapollinn í Seljahverfi í Breiðholti eru stórlega ýktar. Þetta segir formaður umhverfis- og skipulagssviðs og að uppbyggingin sé á hugmyndastigi.

351
02:17

Vinsælt í flokknum Fréttir