Nýr og uppfærður fríverslunarsamningur

Nýr og uppfærður fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkjanna og Úkraínu var undirritaður í Kænugarði í dag. Logi Einarsson, ráðherra menningar, nýsköpunar og háskólamála, ritaði undir samninginn fyrir Íslands hönd.

15
00:44

Vinsælt í flokknum Fréttir