Missir - Brynja Bjarnadóttir

Ef pabbi hafði trú á mér þá hafði ég trú á mér -- Brynja Bjarnadóttir segir ekkert hafa mótað sig eins mikið og það að hafa misst föður sinn úr sjálfsvígi árið 2017. Í þáttunum Missir er rætt við fólk sem hefur upplifað missi á einn eða annan hátt. Viðtölin birtast á Vísi á laugardögum.

5341
45:31

Vinsælt í flokknum Missir hlaðvarp