Ákvörðunin hafi verið tekin á faglegum forsendum

Mennta- og barnamálaráðherra svaraði í dag fyrir gagnrýni á umdeilda ákvörðun hans um að auglýsa stöðu skólameistara Borgarholtsskóla. Hann hafnaði því að ákvörðunin tengdist gagnrýni skólameistarans á fyrirhugaðar breytingar á framhaldsskólakerfinu, eða skómálinu svonefnda og formanni Flokks fólksins.

1
01:09

Vinsælt í flokknum Fréttir